Leikarinn rýfur loks þögnina um sturluðu ásakanirnar – „Fólk var að kalla mig mannætu og allir trúðu því?“...
Leikarinn Armie Hammer hefur nú tjáð sig um ásakanir um að hann sé mannæta, en hann segir þessar furðulegu ásakanir hafa rústað ferli sínum. Hann hefur hingað til haft sig hægan eftir að fyrrverandi kærustur hans, Courtnay Vucekovich og Julia Morrison stigu fram í heimildarmyndinni House of Hammer þar sem þær afhjúpuðu gróf skilaboð sem Lesa meira …