Leyfislausir bílstjórar komu mest á óvart
Leyfislausir bílstjórar komu mest á óvart...

Fjöldi leigubílstjóra var tekinn nýliðna helgi vegna skorts á tilskyldum leyfum og ýmsu öðru í eftirlitsrassíu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 48 bílstjórar af þeim 105 sem voru teknir fyrir eiga nú yfir höfði sér kæru. Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir fjöldann hafa komið á óvart.

Frétt af MBL