Lögreglan hyggst kæra 48 leigubílstjóra...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að 48 leigubílstjórar eigi yfir höfði sér kæru vegna brota á leyfisreglum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni en þar kemur fram að viðamiklu eftirliti með leigubólum hafi verið haldið úti í miðborginni um helgina. Lögreglan kannaði þá með leyfi 105 leigubíla og ökumanna þeirra. Í tæplega helmingi tilfella voru Lesa meira …