Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær
Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær...

Madonna er einn þekktasti skíðabær Ítalíu sem er fallegt fjallaþorp í ríflega 1500 metra hæð yfir sjávarmáli. Þessi þúsund manna bær státar af fjölbreyttu skíðasvæði við allra hæfi, fallegum hótelum, glæsilegum veitingastöðum, verslunum og fallegu umhverfi. Úr miðbænum er stutt í lyftur og kláfa og skamman tíma tekur að komast upp í skíðalöndin ofan við Lesa meira

Frétt af DV