
Magni Fannberg ráðinn til Norrköping...
Magni Fannberg hefur verið ráðinn til Norrköping í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Um er að ræða mikið Íslendingafélag en þeir Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu. …