Mátti varla blikka augunum
Mátti varla blikka augunum...

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings kvaðst sáttur við eitt stig eftir 2:2-jafntefli liðsins gegn Val í Bestu deild karla í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld. Valur jafnaði með marki úr víti í uppbótartíma.