
Mbappé blandar sér í pólitík...
Jordan Bardella, leiðtogi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi, gagnrýndi nýlega ummæli Kylian Mbappé, fyrirliða franska fótboltalandsliðsins, þar sem hann hvatti ungt fólk til að kjósa gegn „öfgum“ í komandi þingkosningum í Frakklandi. …