Mbappé þarf ekki á aðgerð að halda
Mbappé þarf ekki á aðgerð að halda...

Knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé, fyrirliði Frakklands, þarf ekki á skurðaðgerð að halda eftir að hafa nefbrotnað í leik liðsins gegn Austurríki á EM 2024 í Þýskalandi í gær.