Myndaveisla: Níu líf of stór­kost­leg fyrir eftir­sjá
Myndaveisla: Níu líf of stór­kost­leg fyrir eftir­sjá...

Þakið ætlaði að rifna af salnum þegar leikarar Níu lífa hneigðu sig í síðasta skipti á lokasýningunni síðastliðið laugardagskvöld eftir hvorki meira né minna en 250 sýningar. Er um að ræða einhverja farsælustu sýningu í sögu Borgarleikhússins og var þessum tímamótum svo fagnað með pomp og prakt.