Myndaveisla: Þær voru fjallkonur um land allt í ár...
Á áttatíu ára afmæli lýðveldisins var blásið til hátíðarhalda víða um land. Að vanda var fjallkona valin til að klæðast skautbúningi og flytja ljóð í hér um bil hverju sveitarfélagi. …