Nýtt sjónarhorn á Reykjavík úr hjólinu
Nýtt sjónarhorn á Reykjavík úr hjólinu...

„Þetta var bara óskaplega skemmtilegt. Staðsetningin er góð þannig að maður sér svolítið skemmtilegt sjónarhorn á Reykjavík sem maður hefur ekki séð áður. Þetta var mjög skemmtilegt og gaman að fá smá tilbreytingu í miðbæjarlífið,“ segir Einar Þorsteinsson borgarstjóri um nýja parísarhjólið við Miðbakkann.

Frétt af MBL