Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!...
Kristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður – hvort sem mönnum líkar það betur eða verr – Nýja Samfylkingin, NS. Eru þessar miklu breytingar, þar sem ESB, evru, hvalavernd og nú mildi í mannúðarmálum, gagnvart flóttafólki, er varpað fyrir róða, og lítið gert með umhverfismál, uppstokkun auðlindamála og nýja stjórnarskrá, Lesa meira …