Ragnhildur er með vinalegu áminningu til þín eftir helgina...
Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir enga ástæðu til að rífa sig niður eftir að hafa notið langrar helgi. „HÆ HÓ OG JIBBÍ JEI !! Sautjándi júní í gær og lýðveldið áttrætt. Ef þú dýfðir þér í sushirúllur, dúndraðir í þig snakki, saltstöngum, slátraðir brauðsneiðum í þjóðhátíðarbröns og húrraðir í þig kökusneiðum og Lesa meira …