Reykvíkingum sjálfum að kenna þegar ruslatunnur þeirra eru ekki tæmdar – „Íbúar þurfa bara að passa upp á nágranna sína“
Reykvíkingum sjálfum að kenna þegar ruslatunnur þeirra eru ekki tæmdar – „Íbúar þurfa bara að passa upp á nágranna sína“...

Sorphirða í Reykjavík var til umræðu á fundi borgarstjórnar í dag. Þar rakti meirihlutinn þær umfangsmiklu breytingu sem hefur verið keyrð í gegn hvað varðar flokkun og árangur af starfi gas- og jarðgerðarstöðvarinnar GAJA. Minnihlutinn benti á að enn séu þó Reykvíkingar að kvarta undan sorphirðu, yfir að tunnur þeirra séu ekki tæmdar. Borgarfulltrúinn Alexandra Lesa meira

Frétt af DV