Reyndi vinsælt TikTok handfarangursráð – Uppskar flugbann fyrir athæfið
Reyndi vinsælt TikTok handfarangursráð – Uppskar flugbann fyrir athæfið...

Farþegi á alþjóðaflugvellinum í Orlando reyndi að komast framhjá reglum flugfélags síns um handfarangur. Maðurinn mætti með koddaver fullt af eigum sínum og hélt því fram að um væri að ræða kodda. Í myndbandi á TikTok má sjá samskipti mannsins við starfsfólk flugfélagsins, sem endaði með því að flugvallarlögregla kom og fylgdi manninum frá brottfararhliðinu. Lesa meira

Frétt af DV