Sam­fylkingin ætli ekki að „bara vera með upp­hrópanir“
Sam­fylkingin ætli ekki að „bara vera með upp­hrópanir“...

Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður Samfylkingarinnar segir flokkinn búa sig undir að taka við landsstjórninni. Í því felist að taka afstöðu til allra mála á þeim forsendum að „iðka það sem við segjum og ekki bara vera með upphrópanir og andstöðu verandi í minnihluta“.