Samfylkingin mun styðja vantrauststillöguna
Samfylkingin mun styðja vantrauststillöguna...

Þingmenn Samfylkingarinnar munu greiða at­kvæði með van­traust­stil­lögu Miðflokks­ins á hend­ur Bjarkeyju Olsen Gunn­ars­dótt­ur mat­vælaráðherra. Þetta segir Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í samtali við mbl.is

Frétt af MBL