Segir heimasíðu fangelsismálastofnunar fegra of mikið – „Ekki eins og það á að vera“...
Selma Dögg Björgvinsdóttir er móðir, kennari, fyrrverandi lögreglumaður og knattspyrnukona sem brennur fyrir málefnum jaðarsettra einstaklinga. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Selma flutti til Bandaríkjanna til að spila háskólafótbolta og lærði þar afbrotafræði í eitt ár. „Ég sá að réttarkerfið í Bandaríkjunum er auðvitað allt öðruvísi en hér heima svo mér fannst liggja Lesa meira …