Sex vatns­afls­virkjanir á leið í nýtingarflokk
Sex vatns­afls­virkjanir á leið í nýtingarflokk...

Sex nýjar vatnsaflsvirkjanir eru á grænu ljósi og á leiðinni í nýtingarflokk, samkvæmt tillögum verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Hún leggur hins vegar til að þrjár virkjanir verði ekki leyfðar og fari í verndarflokk.