Sidekick Health kaupir þýska félagið PINK!
Sidekick Health kaupir þýska félagið PINK!...

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Sidekick Health,  sem þróar stafrænar heilbrigðismeðferðir til að bæta heilsu fólks með ýmsa langvinna sjúkdóma, hefur fest kaup á þýska heilbrigðistæknifyrirtækinu PINK! sem hefur sérhæft sig í stuðningsmeðferðum fyrir fólk með brjóstakrabbamein. Með kaupunum breikkar Sidekick enn frekar vöruframboð sitt á sviði heilbrigðistækni. Sidekick starfar einkum með alþjóðlegum lyfjafyrirtækjum þar sem þjónusta fyrirtækisins Lesa meira

Frétt af DV