Símon bætti tímann sinn
Símon bætti tímann sinn...

Símon Elías Statkevicius synti mjög gott 100 metra skriðsund í morgun á Evrópumeistaramótinu í Belgrad þegar hann bætti tíma sinn í greininni.