Skipti um flugsæti við barn – Upplifði að eigin sögn hrylling að launum allt flugið
Skipti um flugsæti við barn – Upplifði að eigin sögn hrylling að launum allt flugið...

Flugfarþegi nokkur sem samþykkti að skipta um flugsæti svo sonur samferðamanns hans gæti fengið gluggasætið segist hafa verið hryllingu lostinn allt flugið vegna hegðunar föðursins. Og hvað var það sem faðirinn gerði? Jú hann var berfættur allt flugið. Flugfarþeginn, karlmaður, barmaði sér á hinum vinsæla Mildly Infuriating þráð Reddit og setti inn mynd af fótum Lesa meira

Frétt af DV