Skjálftarnir minna á Eyjafjallajökul fyrir gos...
Stóraukin skjálftavirkni í Hofsjökli á undanförnum árum minnir á þegar virkni í Eyjafjallajökli uppgötvaðist á tíunda áratugnum. Þetta segir Páll Einarsson, prófessor emeritus við jarðvísindadeild Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið. …