„Skoðaðu Twitter og rektu rakarann þinn“
„Skoðaðu Twitter og rektu rakarann þinn“...

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn og núverandi sparkspekingurinn Landon Donovan vakti athygli fyrir heldur sérstaka hárgreiðslu þegar hann vann við umfjöllun á leik Austurríkis og Frakklands í D-riðli EM 2024 fyrir Fox Sports í gærkvöldi.