Slagur Vals og Víkings í kvöld...
Einn af stórleikjum tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta er á dagskránni í kvöld þegar Valsmenn fá Víking í heimsókn í tíundu umferð deildarinnar. Þetta er reyndar ellefti leikur beggja liða en fjögur stig skilja þau að í toppbaráttunni …