Sparnaðurinn sem hlaust af skertum opnunartíma sundlauga fór í launakostnað á skrifstofu borgarstjóra
Sparnaðurinn sem hlaust af skertum opnunartíma sundlauga fór í launakostnað á skrifstofu borgarstjóra...

Á borgarstjórnarfundi fyrr í dag samþykkti meirihluti borgarstjórnar auknar fjárheimildir upp á 25 milljónir króna til skrifstofu borgarstjóra. Er fjármununum ætlað að mæta breytingum í starfsmannamálum skrifstofunnar. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Setur hún hækkunina í samhengi við afar óvinsæla aðgerð Reykjavíkurborgar sem sneri að því að stytta opnunartíma sundlauga Lesa meira

Frétt af DV