Steinunn segir karlmenn eiga að greiða stefnumótið því konur eyði mun meiri tíma og fjármunum í útlitið – „Þeir fara í sturtu með uppþvottalög og mæta á deitið“
Steinunn segir karlmenn eiga að greiða stefnumótið því konur eyði mun meiri tíma og fjármunum í útlitið – „Þeir fara í sturtu með uppþvottalög og mæta á deitið“...

„Ég hugsa oft bara ókei ef maður er að fara á deit með gæja og ef maður á að borga 50/50. Hugsið stelpur aðeins út í það, að þið keyptuð ykkur kannski outfit fyrir kvöldið eða áttuð eitthvað geggjað outfit. Þar eruð þið búnar að eyða pening,“ segir Steinunn Ósk Valsdóttir í hlaðvarpsþættinum Skipulagt Chaos. Lesa meira

Frétt af DV