Sveifla seint og um síðir í sigri Skagamanna á KR
Sveifla seint og um síðir í sigri Skagamanna á KR...

Þrátt yfir fjör og færi í fínasta leik vantaði lengi vel mörkin þegar KR sótti ÍA heim á Skipaskagann í kvöld í lokin skoruðu Skagamenn tvö mörk en ballið var ekki búið því KR-ingar náðu að minnka muninn í uppbótartíma en það dugði ekki til – ÍA vann 2:1.