Tæp­lega 50 leigu­bíl­stjórar eiga von á kæru
Tæp­lega 50 leigu­bíl­stjórar eiga von á kæru...

Alls eiga nú 48 leigubílstjórar yfir höfði sér kæru vegna grunsemda um brot. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kannaði um helgina með leyfi 105 leigubíla og ökumanna þeirra. Niðurstaðan var sú að í nærri helmingi tilfella voru gerðar athugasemdir.