![Tæplega 50 leigubílstjórar eiga von á kæru](https://frettirnar.is/wp-content/uploads/2024/06/18783120-thumb-406x270.jpg)
Tæplega 50 leigubílstjórar eiga von á kæru...
Alls eiga nú 48 leigubílstjórar yfir höfði sér kæru vegna grunsemda um brot. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kannaði um helgina með leyfi 105 leigubíla og ökumanna þeirra. Niðurstaðan var sú að í nærri helmingi tilfella voru gerðar athugasemdir. …