Tekur sér hlé eftir vonbrigðin
Tekur sér hlé eftir vonbrigðin...

Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur ákveðið að taka sér nokkurra vikna hlé eftir að hafa glutrað niður forskoti á Opna bandaríska meistaramótinu um liðna helgi.