„Þeir drógu lengra stráið“
„Þeir drógu lengra stráið“...

HK hafði betur gegn Fram, 2:1, í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Úlfarsárdalnum í kvöld. Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, mætti í viðtal til mbl.is eftir leik.