Þor­grímur Þráins selur slotið
Þor­grímur Þráins selur slotið...

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur hefur sett íbúð sína í einbýlishúsi í Tungugötu við Sogaveg í Reykjavík á sölu. Húsinu fylgir meðal annars vinnustofa en eigninni er lýst sem rómantískri í auglýsingu á fasteignavef Vísis.