Þverneita ásökunum um að forsetinn sé illa áttaður – „Þetta segir okkur allt sem við þurfum að vita um það hversu örvæntingarfullir Repúblikanar eru orðnir“
Þverneita ásökunum um að forsetinn sé illa áttaður – „Þetta segir okkur allt sem við þurfum að vita um það hversu örvæntingarfullir Repúblikanar eru orðnir“...

Embætti forseta Bandaríkjanna, Hvíta húsið, þvertekur fyrir ásakanir um að forsetinn, Joe Biden, hafi frosið á góðgerðarviðburði á dögunum. Embættið telur að um falsfrétt sé að ræða sem sé á vegum andstæðinga forsetans sem vilja sannfæra almenning í Bandaríkjunum um að forsetinn sé kominn með elliglöp. Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, Karine Jean-Pierre, sagði á blaðamannafundi í Lesa meira

Frétt af DV