Töfrar táningsins hjálpuðu Tyrklandi að leggja Georgíu...
Tyrkland byrjar EM karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi á 3-1 sigri á Georgíu. Sigurinn var mun naumari en lokatölur gefa til kynna. Síðarnefnda þjóðin er að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í knattspyrnu. …