Tyrkneska undrabarnið sló met Ronaldo
Tyrkneska undrabarnið sló met Ronaldo...

Tyrkneski knattspyrnumaðurinn Arda Güler sló 19 ára gamalt met Cristiano Ronaldo þegar að hann skoraði sigurmark Tyrklands gegn Georgíu í fyrstu umferð F-riðilsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Dortmund í Þýskalandi í dag.