
Uppgjörið: ÍA - KR 2-1 | Heimamenn unnu uppgjör gömlu stórveldanna...
ÍA vann í kvöld góðan 2-1 sigur gegn KR á heimavelli í Bestu deild karla. Mörkin létu bíða eftir sér en að lokum gerðu skagamenn tvö en gestirnir aðeins eitt. Fyrsti sigur ÍA á KR í efstu deild síðan 2016 raunin. …