"Vakna með bros á vör á morgun"...
HK lagði Fram að velli, 2:1, í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Úlfarsárdal í kvöld. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var sáttur með sigurinn í viðtali við mbl.is eftir leik. …