„Við verðum allaveganna í alla nótt“
„Við verðum allaveganna í alla nótt“...

Slökkvilið Grindavíkur, ásamt fleiri viðbragðsaðilum, undirbýr sig nú undir að hefja hraunkælingu við varnargarðinn við Svartsengi. Lagnir verða lagðar frá orkuverinu og að umræddum stað í varnargarðinum til þess að tryggja stöðugt vatnsflæði.

Frétt af MBL