Viðreisn mun styðja vantrauststillöguna
Viðreisn mun styðja vantrauststillöguna...

Óhætt er að fullyrða að þingmenn Viðreisnar muni kjósa með vantrauststillögu Miðflokksins á hendur Bjarkeyju Olsen Gunn­ars­dótt­ur mat­vælaráðherra. Þetta segir Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, í samtali við mbl.is.

Frétt af MBL