Vil því ekki tjá mig
Vil því ekki tjá mig...

„Ég er mjög vonsvikinn,“ sagði Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar leikmaður Víkings úr Reykjavík í samtali við mbl.is eftir jafntefli, 2:2, gegn Val í toppslag 10. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld.