Vinnubrögðin „ævintýralega léleg“
Vinnubrögðin „ævintýralega léleg“...

Þingmenn stjórnarandstöðunnar á Alþingi gagnrýndu harðlega hvernig staðið var að fundi sem fór fram í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis á föstudagskvöld þar sem nefndarmönnum var greint frá því að fresta afgreiðslu samgönguáætlunar. Formaðurinn var sakaður um ævintýralega léleg vinnubrögð.

Frétt af MBL