West Ham þarf ekki að yfirgefa höfuðborgina fyrr en í nóvember...
Leikjaniðurröðun tímabilsins 2024-25 í ensku úrvalsdeildinni var birt fyrr í dag. Ljóst er að ferðakostnaður West Ham verður ekki hár í upphafi tímabils. …