Acta­vis greiðir aftur út 75 milljarða króna arð til Teva
Acta­vis greiðir aftur út 75 milljarða króna arð til Teva...

Stjórn eignarhaldsfélagsins Actavis Group PTC hefur annað árið í röð lagt til að allt að 500 milljónir evra verði greiddar út í formi arðs til hluthafa en endanlegur eigandi félagsins hér á landi er Teva Pharmaceuticals, stærsta samheitalyfjafyrirtæki heims, með höfuðstöðvar í Ísrael.