Aðeins of mikið ping pong í dag...
Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var afar sáttur þegar flautað var til leiksloka í leik Breiðabliks og KA í Bestu deild karla á Kópavogsvelli í kvöld en Breiðablik sigraði leikinn 2:1. Aðeins munar einu stigi á toppliði Víkings og liði Breiðabliks sem er í öðru sæti deildarinnar eftir þessi úrslit. …