Afar ólíklegt að íbúðaþörf verði uppfyllt
Afar ólíklegt að íbúðaþörf verði uppfyllt...

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur endurskoðað húsnæðisáætlanir 62 sveitarfélaga fyrir þetta ár og áætlar að samtals 3.020 fullbúnar íbúðir verði klárar fyrir árslok. Sveitarfélögin áætla hins vegar að þörf verði fyrir að meðaltali 4.700 íbúðir að meðaltali á næstu fimm árum og telur HMS því afar ólíklegt að íbúðaþörf ársins verði uppfyllt.

Frétt af MBL