„Allir að vinna hver fyrir annan “...
Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, í Bestu deild var ánægður með leik sinna manna þrátt fyrir 2:1 tap gegn liði Breiðabliks á Kópavogsvelli í kvöld. KA er í neðsta sæti deildarinnar með aðeins fimm stig eftir 10 leiki. …