„Alltaf leiðinlegt og erfitt"
„Alltaf leiðinlegt og erfitt"...

„Þetta er alltaf leiðinlegt og erfitt“ segir formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna um uppsagnir 57 flugmanna hjá Icelandair fyrir helgi. Hann segir flugmenn þó vana árstíðabundnum uppsögnum og telur ekki að um krísu sé að ræða.

Frétt af MBL