
Anna með fjögur heimsmet og sex Evrópumet...
Anna Guðrún Halldórsdóttir kom, sá og sigraði á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Haugasundi í Noregi um liðna helgi þar sem hún setti alls fjögur heimsmet og sex Evrópumet. …