Anton á besta tímanum í úrslit
Anton á besta tímanum í úrslit...

Anton Sveinn McKee kom fyrstur allra í mark þegar hann synti á 2:10,14 mínútum í undanúrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumeistaramótinu í Belgrad í Serbíu í dag.