Atvinnutækifærum fjölgað en búsetuskilyrði versnað
Atvinnutækifærum fjölgað en búsetuskilyrði versnað...

Innflytjendur eru almennt óánægðari með að búa þar sem þeir búa hérlendis en Íslendingar. Einnig eru þeir líklegri til að flytja brott og eru töluvert óhamingjusamari og óánægðari með þjónustu síns sveitarfélags.

Frétt af MBL